Við kynnum snjallforritið Curio KIOSK sem er bæði hægt að tengja við Curio Time og Curio Office sýndarskrifstofuna eða bæði forritin í senn. Starfsmenn skrá aðgangsorð sitt í hvert skipti sem þeir stimpla sig inn eða út frá vinnu.Starfsmenn geta stimplað sig með aðgangsorði á milli verkefna án þess að stimpla sig út úr vinnu. Hægt að senda skilaboð til launafulltrúa o.fl.
Þegar Curio Kiosk er tengt við Curio Time þá þarf að greiða hóflegt mánaðargjald til að halda uppi api tengingu og server.