Þessi viðbót er skrifuð sérstaklega fyrir fyrirtæki með marga starfsmenn í vinnu og fyrir þá  sem vilja flýta fyrir lagfæringum á tímaskýrslum starfsmanna. Með þessari aðferð þá þarf ekki að fara yfir tímakort hvers og eins heldur raðast allir starfsmenn upp á eina bls. í senn og með samþykki þá vistast tíminn inn í skýrslu hvers og eins starfsmanns.